Spacetruckin’ highwayman from Roswell to Mars with two little men in flying saucers and Major Tom

Vísindaskáldskapur kemur í margskonar formi, bókum, kvikmyndum, myndasögum og myndlist hann skýtur upp kollinum allstaðar þar sem fólk tjáir sig með listrænum hætti.  Þekktustu dæmin um tengsl vísindaskálskapar og tónlistar eru væntanlega stórbrotin verk tónskálda fyrir kvikmyndir.  Stef og nótur sem að eilífu tengjast kvikmyndinni órjúfanlegum böndum, skapa spennu og andrúmsloft sem aldrei gleymist.  Þessi póstur er ekki helgaður slíkri tónlist. Popptónlist fór snemma að … Halda áfram að lesa: Spacetruckin’ highwayman from Roswell to Mars with two little men in flying saucers and Major Tom