Þess vegna hefur George Lucas rangt fyrir sér

Varúð! Þessi póstur mun innihalda nokkra Höskulda um Stjörnustríðsmyndirnar. Ég gleymi því seint þegar ég horfði í fyrsta sinn á DVD-útgáfuna af Return of the Jedi, sem kom út árið 2004, og sérstaklega lokaatriðinu. Keisaraveldið hefur verið sigrað, Svarthöfði sneri aftur til hins góða áður en hann dó, og litlu bangsakvikindin eru að dansa af einhverri furðulegri ástæðu. Logi Geimgengill horfir út í buskann og … Halda áfram að lesa: Þess vegna hefur George Lucas rangt fyrir sér