Leiðin til stjarnanna er andstæð eðlisfræðilögmálunum

Það varð uppi fótur og fit í eldflaugabransanum fyrir þó nokkrum árum þegar vísindamaðurinn Roger Shawyer tilkynnti að hann hefði fundið upp eldflaugahreyfil sem gengi fyrir örbylgjum og þyrfti ekkert eldsneyti, bara rafmagn. „Grúví pæling“, sögðu aðrir vísindamenn, „hvað ertu búinn að vera að reykja Roger minn?“ Það var ekkert skrýtið að menn teldu Roger vera skrýtinn því að það sem hann hafði hannað gekk í grunninn … Halda áfram að lesa: Leiðin til stjarnanna er andstæð eðlisfræðilögmálunum