
Atlas nálgast – resistance is futile
Hver hefur ekki áhyggjur af því að einn daginn muni vélmennin ákveða að þau séu búin að fá nóg af okkur beinapokunum og taka völdin? Enginn. Að minnsta kosti enginn sem hefur fylgst með framþróuninni hjá Boston Dynamics. Nýjasta gerð Atlas vélmennisins var kynnt í upphafi ársins og stökkin sem hann hefur tekið frá því að þeir sýndu okkur hann síðast eru hreint mögnuð. Nú … Halda áfram að lesa: Atlas nálgast – resistance is futile