Nosferatu – hryllingssymfónía endurgerð

Kvikmyndin Nosferatu, eine Symphonie des Grauens sem F.W. Murnau gaf út árið 1922 er yfirleitt talin fyrsta vampírukvikmyndin og hefur öðlast sterkan költ status. Myndin, sem gerð var með Dracula Bram Stokers í huga en án þess að hafa höfundaréttarleyfi til að nota söguna, skartar Max Schreck í eftirminnilegu hlutverki vampírunnar Orloks greifa. Myndin hefur haft gífurleg áhrif á kvikmyndagerðarmenn fyrr og síðar og þykir eitt … Halda áfram að lesa: Nosferatu – hryllingssymfónía endurgerð