Klukkuverk, kaþólikkar og Kalvínismi – The Alchemy Wars eftir Ian Tregillis

Ian Tregillis hefur skapað sér nafn fyrir að skrifa alternate history – sögubreyti – skáldsögur sem blanda raunverulegum persónum og atburðum úr sögunni saman við nýjan söguþráð og nýja tækniþróun. Fyrstu bækur hans, The Milkweed Triptych þríleikurinn, hlaut góða dóma en nýjustu bækur hans, þar sem klukkuverksvélmennið Jax berst fyrir frelsi hafa skotið honum rækilega upp á furðusöguhimininn. Tvær bækur hafa komið út í þessum flokki, sem er … Halda áfram að lesa: Klukkuverk, kaþólikkar og Kalvínismi – The Alchemy Wars eftir Ian Tregillis

Atlas nálgast – resistance is futile

Hver hefur ekki áhyggjur af því að einn daginn muni vélmennin ákveða að þau séu búin að fá nóg af okkur beinapokunum og taka völdin? Enginn. Að minnsta kosti enginn sem hefur fylgst með framþróuninni hjá Boston Dynamics. Nýjasta gerð Atlas vélmennisins var kynnt í upphafi ársins og stökkin sem hann hefur tekið frá því að þeir sýndu okkur hann síðast eru hreint mögnuð. Nú … Halda áfram að lesa: Atlas nálgast – resistance is futile