Sex vísindaskáldsögur tilnefndar til Arthur C. Clarke verðlaunanna

Þá eru tilnefningar til Arthur C. Clarke verðlaunanna fyrir vísindaskáldsögu ársins komnar í hús. Þar kennir að venju ýmissa grasa, en verðlaunin eru veitt vísindaskáldsögum sem komu fyrst út í Bretlandi á fyrra ári og þykja virtustu verðlaun Breta fyrir vísindaskáldskap. Á tilnefningalistanum í ár má búast við að aðdáendur vísindaskáldsagna finni bæði gamla kunningja og nýjar uppgötvanir. Nýir höfundar eiga sinn fulltrúa á listanum … Halda áfram að lesa: Sex vísindaskáldsögur tilnefndar til Arthur C. Clarke verðlaunanna